CHAT GPT Í ELDHÚSINU
ÉG LÆKKAÐI MATARKOSTNAÐINN UM 100.000 KR. Á EINUM MÁNUÐI MEÐ ÞVÍ AÐ NOTA CHAT GPT Í ELDHÚSINU
OG ÞÚ GETUR LÆRT NÁKVÆMLEGA HVERNIG
Hvað færðu út úr Chat gpt í eldhúsinu?
Með kokk í vasanum
Netnámskeið þar sem þú lærir að nota Chat gpt sem þinn einka kokk til að spara peninga, tíma og stress.
„Ég þróaði þessar aðferðir í mínu eigin eldhúsi, og þær hafa svo sannarlega sparað mér mikla peninga, tíma og stress. Núna ætla ég að kenna þér að gera það sama.
Þú lærir hvernig Chat gpt hjálpar þér að:
- Lækka matarkostnað og nýta hráefni betur
- Elda eins og meistarakokkur á einfaldan hátt.
- Spara tíma þegar þú ert orkulaus eða þarft að flýta þér
- Fá hugmyndir að kvöldmat á nokkrum sekúndum
- Aðlaga mat að ólíkum smekk og sérþörfum
- Minnka matarsóun og bjarga aðföngum
- Skipuleggja innkaup og birgðir þannig að þú kaupir minna en nýtir meira.
Allt útskýrt á mannamáli - með raunverulegum dæmum úr eldhúslífinu minu.
Það sem gerðist hjá mér - getur gerst hjá þér líka.
Með aðferðunum úr námskeiðinu geturðu sparað allt að 400-500 þúsund á ári og fengið til baka tíma, orku og ró í eldhúsinu.
Tölur byggja á minni eigin reynslu en niðurstöður geta verið mismunandi eftir heimilum.
Já ég vil læra þetta með þér
ÁÐUR EN ÞÚ BYRJAR
- Endalaust verið að spyrja: Hvað er í matinn?
- Afgangar enda í ruslinu
- Óskipulögð matarinnkaup - hærri matarkostnaður
- Fáar hugmyndir - alltaf sama í matinn
- Þú ert alltaf að byrja frá grunni
- Útrunninn matur í skúffum og skápum
- Allt of hár matarkostnaður
ÞEGAR ÞÚ BYRJAR AÐ NOTA AÐFERÐINA
- Þú færð hugmyndir á nokkrum sekúndum
- Afgangar breytast í spennandi rétti í stað þess að enda í ruslinu
- Miklu minni matarsóun
- Minna stress, meiri ró og gleði í eldhúsinu
- Meiri stjórn og minni ringulreið
- Þú nýtir hráefni betur, minna fer til spillis
- Matarreikningurinn lækkar, án þess að fórna gæðum eða ánægju
HUGSUM Í LAUSNUM
Hugmyndir og lausnir á nokkrum sekúndum
Þú færð hugmyndir og setningar sem:
- Gefa þér hugmyndir að kvöldmat og réttum á nokkrum sekúndum
- Kenna þér að útbúa Micheline stjörnu máltíðir úr hráefnum sem þú átt heima
- Hjálpa þér að aðlaga allt að þínum smekk, sérþörfum og tíma.
- Gera það að verkum að veisluundirbúningur verður ekkert mál
Þú þarft ekki að vera neitt tæknitröll, lærir bara einfaldar leiðir sem nýtast þér strax
SKIPULAG, SPARNAÐUR & INNKAUP
Meira skipulag - minni sóun - minni matarkostnaður
Þú lærir að:
- Gera vikumatseðla sem passa við fjárhaginn
- Gera innkaupalista sem passa fyrir það sem vantar
- Nota Chattið til að minnka matarsóun og nýta afganga
Meira skipulag - minni sóun, minni kostnaður
ÞITT ELDHÚS ÞINN STÍLL
Aðlagað að þínum smekk, fjölskyldu og daglegu lífi.
Við förum í :
- Mismunandi mataræði og smekk á sama heimili
- Lausnir við lágri orku og litlum tíma.
- Það hvernig þú kennir kokkinum þínum hvað þín fjölskylda elskar og vil ekki.
Þú færð kerfi sem heldur áfram að vinna fyrir þig - líka eftir námskeiðið
ÞETTA NÁMSKEIÐ ER FYRIR ÞIG EF...
- Þú vilt lækka matarkostnað án þess að fórna gæðum
- Þú vilt nýta afganga betur og minnka matarsóun
- þig langar að elda fjölbreittari mat
- Þig langar að efla þig í eldhúsinu og hafa meira gaman
- þig langar að læra að nota Chat gpt á einfaldan hátt.
Þú þarft ekki að vera tæknisérfræðingur, þú lærir skref fyrir skref
ÞETTA NÁMSKEIÐ ER LÍKLEGA EKKI FYRIR ÞIG EF...
- Þér finnst engin ástæða til að spara í mat.
- Þú hefur engan áhuga á að breyta matarvenjum eða innkaupahegðun
- Þú vilt ekki prófa nýjar lausnir eða nýttt viðhorf í eldhúsinu
- Þú ert þegar með fullkomið skipulag og nánast enga matarsóun.
- þig langar ekki að læra að nota Chat gpt á einfaldan hátt.
SVONA MUN NÁMSKEIÐIÐ EINFALDA LÍF ÞITT
Á netinu á þínum hraða
- Þú færð aðgang að öllu efninu þegar námskeiðið byrjar 9. febrúar
- Þú horfir þegar þér hentar þaðan sem þér hentar í síma, tölvu eða spjaldtölvu
- Stutt hagnýt myndbönd með verkefnum sem þú getur fylgt eftir strax
Engin pressa - þú vinnur þetta á þínum forsendum
Ekki bara fræði - heldur raunverulegar lausnir fyrir þitt eldhús
- Leiðbeiningar og textadæmi sem þú getur afritað og límt beint inn í chat gpt
- Dæmi úr raunveruleikanum (ekki fullkomnu pinterest heimili :))
- Æfingar sem hjápa þér að prófa aðferðirnar í þínu eigin eldhúsi
Þetta er ekkert innantómt bull heldur efni sem nýtist hér og nú.
Þú ert ekki ein/n - þú færð leiðsögn og stuðning alla leið
- Opnunar fundur 9. febrúar kl. 20.00 þar sem efnið er kynnt og boðið uppá spjall.
- Eftirfylgni live fundur 16. febrúar kl. 20.00
- Aðgangur að öllu efninu í heilt ár eftir að þú skráir þig.
- Þú getur alltaf farið aftur í kennslumyndböndin og upptökur af live fundum.
- Reglulegar uppfærslur á efni þegar nýjar lausnir og hugmyndir bætast við
- Stuðningur eins lengi og þú hefur aðgang að námskeiðinu í spurningaformum undir myndböndunum.
Þarf ég að kunna eitthvað á Chat gpt áður?
Hentar námskeiðið mér þó ég sé engin tæknimanneskja?
Hversu mikin tíma þarf ég að gefa þessu?
Er námskeiðið bara fyrir fólk með stór heimili?
Hvað ef ég sé að þetta er ekki fyrir mig?
Hvar er námskeiðið haldið?
Hvað ef ég kemst ekki á Live fundina?
VERÐ OG SKRÁNING
Fullt verð á námskeiðinu er 29.700.-
En þeir fyrstu sem skrá sig fá tilboðsverð 24.900 kr.
(þetta er besta verðið sem mun bjóðast á þetta námskeið)
Í verðinu er innifalið:
- Aðgangur að öllu námskeiðinu í heilt ár á þínu svæði í tölvu og/ eða appi.
- Myndbönd, verkefni og hagnýtar leiðbeiningar sem þú getur notað strax.
- 3x live fundir með mér þar sem þú færð svör, hugmyndir og stuðning.
- Upptökur af live fundum aðgengilegar í viku eftir fund.
- Aðgangur að nýjum uppfærslum og hugmyndum sem bætast við efnið.
- Stuðningur í spurningaboxum undir myndböndum á meðan á aðgangstíma varir.
Ef þú ferð nýtir þér aðferðirnar sem kenndar eru á námskeiðinu spararðu verð námskeiðsins strax á fyrsta mánuði og jafnvel meira.
Ég er Dísa.
Ég er Dísa, mér finnst best að lýsa mér sem skapandi hugmyndasmið með mikla ástríðu fyrir heimili, eldhúsi, sköpun og sjálfbærni. Ég elska að læra nýja hluti, finna lausnir sem einfalda daginn og deila þeim með öðrum.
Í gegnum árin hef ég starfað bæði við hönnun markaðsmál og matartengd verkefni og síðustu árin hef ég unnið markvisst að því að minka sóun, nýta hráefni betur og lækka matarkostnaðinn hjá okkur heima.
Ég elska að elda og borða góðan mat ...en hata matarsóun. Matarverð hefur hækkað svakalega á Íslandi síðustu misseri þannig að ég tók til minna ráða fór að vinna markvisst í að breita – og fann þá leiðina sem breitti öllu.
Chat gpt varð hjálparkokkurinn minn - og með einföldum aðferðum fór ég strax að eyða minna, nýta enn betur og elda enn fjölbreyttari og skemmtilegri mat án fyrirhafnar.
Núna er ég að kenna öðrum að gera það sama – á mannamáli, með raunverulegum dæmum úr mínu eldhúsi.
ég trúi þvæi að litlar breytingar í eldhúsinu geiti haft mikil áhrif á veskið orkuna og daglega líðan – og ég hlakka til að leiða þig í gegnum það skref fyrir skref.