
Ferðaþjónustan - Þekkingin
Það er mín reynsla að maður lærir best af þeim sem hafa verið í þeim sporum sem maður sjálfur er að feta og þess vegna útbjó ég það efni og námskeið sem þú finnur á þessari síðu.
Fróðleikurinn og námskeiðin sem þú finnur hér eru byggð á reynslu síðan 2010 þegar ég byrjaði með ferðaþjónustu í Skjaldarvík við Akureyri. Síðan þá hef ég sankað að mér fróðleik, tekið fullt af námskeiðum, búið til kerfi og ferla sem ég er svo tilbúin að kenna þér.


G Ó Ð R Á Ð
Viltu vita bestu ráðin mín þegar ég þarf að velja hratt og örugglega úr atvinnuumsóknum.

M i S T Ö K I N M Í N
Viltu vita hvaða mistök ég hef gert í starfsmanna ráðningum, svo þú gerir ekki það sama.
Rétti starfsmaðurinn - Vefnámskeið
Viltu einfalda þér lífið þegar kemur að starfsmannaráðningum?
Þá er vefnámskeiðið Rétti starfsmaðurinn einnhvað fyrir þig.
Kynntu þér málið með því að smella á linkinn hér fyrir neðan